Um Verkgarða
Verkgarðar er dótturfélag Langasjávar sem sérhæfir sig í þróun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Auk þess að sinna fasteignaverkefnum innan samstæðu Langasjávar.
2
Verkefni
Við sem teymi höfum unnið að umfangsmiklum byggingarverkefnum.
130
Íbúðir í byggingu
Markmið okkar er að efla framboð íbúða á almennum og leigumarkaði.
Teymið
Hjá Verkgörðum starfar samheldin og öflug liðsheild sem býr yfir umfangsmikilli reynslu.
Óskar Þór Óskarsson
Rekstarstjóri
oskar@verkgardar.is
Vífill Björnsson
Verkefnastjóri
Sandra Dís Dagbjartsdóttir
Sviðsstjóri rekstar og hönnunar
Sæþór Ívarsson
Verkefnastjóri
Marinó Ólafsson
Verkstjóri
Dagur Þór Óskarsson
Sendill