Byggjum saman

Hlutverk Verkgarða er að byggja húsnæði fyrir daglegt líf og atvinnurekstur. Þróun og uppbygging húsnæðis er okkar sérgrein.  

Um Verkgarða

Verkgarðar eru dótturfélag Langasjávar sem sérhæfir sig í þróun og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Auk þess að sinna fasteignaverkefnum innan samstæðu Langasjávar. 

4 Verkefni

Teymið hefur unnið að umfangsmiklum byggingarverkefnum.

130 Íbúðir í byggingu

Markmið okkar er að efla framboð íbúða á almennum markaði og leigumarkaði. 

Nýleg verkefni

Vertu í sambandi